Montreal

New Delhi

Beijing

Copenhagen

Reykjavik

laugardagur, desember 02, 2006

Hjálp

Ég er búinn að vera skrifa og skrifa en get ekki publishað postinn þegar ég skrifa of mikið sem er reyndar ekki mikið miðað við hvað aðrir sem eru að blogga hjá blogspot.com eru að skrifa mikið.
Ef það er einhver sem getur sagt mér hvað ég er að gera vitlaus þá endilega segjið mér svo ég geti bloggað annars þarf ég að fara finna mér annan stað til að blogga á. Ég er búinn að vera rosalega duglegur að skrifa en get ekki sett það inn.
Endilega látið mig vita hvað ég get gert eða bent mér á góðan stað sem ég get byrjað að blogga upp á nýtt.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

blog.is

Nafnlaus sagði...

Ég hef lent í þessu líka. Hélt reyndar að þetta væri vegna þess að ég væri að skrifa svo leiðinlegt blogg að það væri sjálfvirk ritstjórn hjá blogspot.com. En ég tek undir með þér að ég væri til í að fá ráð um að laga þetta.