Þá á að láta reyna á það. Ég er búinn að telja sjálfum mér trú um það að ef ég skipti um umhverfi verði ég duglegri. það verður mjög gaman að sjá hvort það sé satt hjá mér eður ey.
Með þessu skrifuðum orðum vill ég óska sjálfum mér til hamingju með áfangan gangi mér vél.
Takk fyrir það.
2 ummæli:
Ánægður með þig kall! Þá er bara að vera duglegur. Endilega láttu rödd heimavinnandi húsfeðra heyrast um allan heim :-) Þú getur allavega treyst á að ég fylgist alltaf með blogginu þínu.
Það mun ég gera.
Takk fyrir stuðninginn.
Skrifa ummæli